SÁM 90/2179 EF

,

Álagablettir voru heima hjá heimildarmanni. Ekki mátti slá stórt gil og var talið að eitthvað kæmi fyrir ef það væri gert. Kaupamaður sló eitt sinn þarna og stuttu seinna stakkst kýr á hausinn ofan í pytt og kafnaði. Á Brún í Svartárdal var álagablettur sem að ekki mátti slá. Á Eiríksstöðum var álagablettur. Nokkrar konur sögðu heimildarmanni sögur og voru þær mjög vel sagðar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2179 EF
E 69/115
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur og álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhildur Sveinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017