SÁM 16/4260

,

Talar um gamla siði frá ömmu sinni. Segir frá hvernig þau unnu þorskhaus og nýttu hann. Sleikti svuntuna þar til hún stóð og spáði þá í hana. Það átti alltaf að brjóta málbeinið á sviðakjamma þegar ófrísk kona borðaði sviðkjamma, ef málbeinið væri ekki brotið yrði barnið hennar holgóma.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 16/4260
EK 6/1989
Ekki skráð
Lýsingar
Matreiðsla , víti og varúðir og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir
Edda Kristjánsdóttir
Ekki skráð
04.08.1989
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2020