SÁM 89/1943 EF

,

Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. Skipið var allt í reyk, það liðaðist í sundur og út úr því komu menn. Heimildarmaður þekkti skipstjórann og hann fórst á Fróða. En á því skipi voru fimm manns skotnir. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að Fossinn kæmi siglandi inn fjörð og hann hvarf síðan upp í himininn. Seinna fórust menn á skipinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1943 EF
E 68/104
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, slysfarir, fyrirboðar og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017