SÁM 84/42 EF

,

Mikil huldufólkstrú var í Hvallátrum og Svefneyjum. Krakkarnir máttu ekki vera nema á vissum stöðum svo það gerði ekki huldufólkinu ónæði. Huldufólk var talið búa í háum hólum og klettum. Heimildarmaður og fleiri þóttust heyra úr þeim hljóð ef þeir lögðu eyrun að.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/42 EF
EK 64/47
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú
MI F200 , mi f210 og scotland: f12
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Pétursdóttir
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.09.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017