SÁM 89/1802 EF

,

Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið mark á draumum. Ekki var sama hvaða nöfn maður dreymdi. Helgi þýddi veikindi eða feigð. Ingibjörg þýddi tap, var lagt út sem engin björg. Oddný þótti heldur slæmt. Móðir var mjög vont því að það þýddi mæða. Sigurður og Sigríður þótti gott.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1802 EF
E 68/14
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , slysfarir , feigð , mannanöfn og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017