SÁM 85/276 EF

,

Sigurður á Ketilsstöðum bjó í sambýli með bróður sínum Þórarni. Sigurður þótti einkennilegur maður að því leyti að honum fannst gaman að því að röfla við menn. Á Ketilsstöðum var bændakirkja og áttu bræðurnir að sjá um kirkjuna. Hallgrímur Sveinsson biskup kom síðan einn dag heim að Ketilsstöðum að athuga kirkjuna. Kirkjan var torfkirkja og hún snéri í austur og vestur líkt og venjan er. Sunnanmegin við hana var góður þurrkstaður og kirkjan var skammt frá bænum og því stutt að sækja eldiviðinn fram undir kirkjuvegginn. Þegar biskup kom á staðinn sá hann taðhlaða sunnan við kirkjuna og þótti það óprýði og ekki viðeigandi. Sigurður sagði þá að alltaf væri nú prýði af vel hlöðnum taðstafla.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/276 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Eldiviður , tilsvör , kirkjur og biskupar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017