SÁM 89/1780 EF

,

Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. Heimildarmaður þekkti marga utangarðsmenn. Hún segist skilja hvernig menn geta orðið beiskir af illri meðferð. Sigurður var mjög beiskur maður og hann missti konuna. Hún var alltaf veik, féll oft í yfirlið. Einu sinni var hann að fara út að slá en þegar konan ætlaði út úr rúminu þá leið yfir hana. Kaupamaðurinn á bænum var mjög góður við konuna. Sigurður skvetti á hana vatni svo að hún myndi rakna við og sagði henni að koma með kaffið niður eftir til þeirra þegar hún væri búin að jafna sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1780 EF
E 68/2
Ekki skráð
Sagnir
Viðurnefni , búskaparhættir og heimilishald , utangarðsmenn og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Hannibalsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017