SÁM 89/1838 EF

,

Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætlaði til Vestmannaeyja. Þegar þau voru að tygja sig kom stúlku og bað þau fyrir bréf. Maðurinn tók við bréfinu og sagðist þá ekki þurfa að fara lengra. Því var trúað að slæmt væri ef kvenfólk yrði á vegi manna þegar þeir ætluðu að fara á sjó og því taldi maðurinn að hann hefði ekki erindi sem erfiði ef hann færi á sjóinn. Dreymi sjómenn léttúðugt kvenfólk var það ekki fyrir góðu. Kjöt og saur var fyrir afla. Heimildarmann dreymdi alltaf á undan góðum afla að hún væri að þrífa saur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1838 EF
E 68/37
Ekki skráð
Lýsingar
Draumar, sjósókn, fyrirboðar og víti og varúðir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017