SÁM 94/3845 EF

,

Hvernig var með jól og svoleiðis? sv. Ó, það var alltaf heima, það var skemmtilegur tíma, þú veist. sp. Hvað gerðuð þið? sv. Well, börnin, ef það var, ég veit að systir mínar komu heim sjáðu, það var, þær voru að vinna í, voru giftar einhvurs staðar og...... aldrei brennivín heima. sp. Hvað borðuðuð þið á jólunum? sv. Það var hangikjet, alltaf hangikjet. Ekki turkey, svo kom turkey seinna. Það var alltaf hangikjet, það var súpa. sp. En voruð þið með gjafir? sv. Jájá, alltaf gjafir, allir fengu gjafir. En við fengum bara eina gjöf sjáðu, hvurt barn fékk bara eina gjöf. sp. Hvað fenguð þið þá? sv. Eitt og annað, ég man ekkert........núna, blessaður vertu. sp. Eitthvert dót? sv. Eitthvað dót sem okkur þótti ósköp vænt um. Það var það; stelpurnar fengu brúður náttlega og drengirnir fengu bíl eða eitthvað svoleiðis.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 94/3845 EF
GS 82/3
Ekki skráð
Lýsingar
Jól
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ted Kristjánsson
Gísli Sigurðsson
Ekki skráð
03.06.1982
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.03.2019