SÁM 84/99 EF

,

Tilsvör Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Eitt tilsvar hans var að það var prestlaust eða á milli presta á Breiðabólstað á Skógarströnd. Það var mikið af húsfólki í hreppnum. Einn ræðst að Breiðabólstað og var að hirða jörðina. Menn koma innan úr Dölum til Jónasar á Bíldhóli. Þeir spyrja hann hvort að Breiðabólstaður væri í eyði. Hann neitar því og segir þar vera mann sem hirðir jörðina. Þeir spyrja hvort það sé dugandi maður en Jónas svarar að það væri betra ef jörðin hirti hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/99 EF
EN 65/46
Ekki skráð
Sagnir
Tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017