SÁM 89/1742 EF

,

Þegar heimildarmaður bjó annað árið í Skálm ákvað hann að slá votasefið í tjörninni á Skálm. Erfitt var að heyja fyrir kýr því að lítið var um gott graslendi. Þegar heimildarmaður var við það að klára kom þar að maður og sagði honum að þau álög væru á tjörninni að ekki mætti slá grasið í henni. Heimildarmaður svitnaði mikið við það að koma heyinu á land og þurfti að því loknu að ríða langa leið heimleiðis og varð honum þá mjög kalt. Uppfrá þessu varð hann magaveikur og veit ekki hvort að það er álögunum að kenna eða einhverju öðru.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1742 EF
E 67/194
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni , álög , heyskapur og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Sverrisson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017