Minningar úr Fljótshlíð og Hrunamannahreppi, 12:05 - 15:40

,

Haldin voru Góu- og þorraböll. Á þeim böllum léku Guðmundur og Skúli í Fögruhlíð. Lýsir dansleikjum, og hvernig ballinu var startað. Systkinin á Núpi dönsuðu mikið. Átti fjóra bræðir og voru þeir góðir dansmenn. Fengu sér stundum mjaltadans áður en farið var í fjósið. Sungu oft við dansinn.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Fljótshlíð og Hrunamannahreppi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 19.11.2014