SÁM 89/1911 EF

,

Sagan af Helgu í Borgarfirði stóra. Helga var bóndadóttir ríks bónda í Borgarfirðinum. Hún vildi fá að smala og vinna úti við. Eitt sinn þegar hún fór í smalaferð þá kom hún að bæ og þar var ungur piltur og gisti hún þar. Þegar hún kom út um morguninn var búið að smala fénu. Þetta gekk svona lengi og flutti hún síðan til hans. Seinna kom upp að hann hafði átt eitthvað sökótt við sveitunga sína en var þó saklaus. Faðir hennar veiktist og þá fór hún heim. Hjónin flytja síðan þangað. Maður hennar fékk gefnar upp sakirnar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1911 EF
E 68/84
Ekki skráð
Sagnir
Útilegumenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Erlendína Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Vilborg Dagbjartsdóttir
Ekki skráð
11.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017