SÁM 05/4086 EF

,

Viðmælendur kynna sig; þeir eru Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason. Páll Pétursson segir frá fyrstu reynslu sinni af göngum á Auðkúluheiði; hann fór fyrst í göngur um fermingu en á þeim tíma voru aldrei stelpur með í för. Ólafur Pétur Pálsson segir frá fyrstu reynslu sinni af göngum á Auðkúluheiði en hann fór fyrst um fermingu. Hann segir það mikilvægt fyrir góðan gangnamann að kunna vel örnefnin á staðnum og vera með góða hesta. Páll Gunnar Pálsson segir frá fyrstu reynslu sinni af göngum á Auðkúluheiði. Hann var þrettán ára í sínum fyrstu göngum og átti svo afmæli í göngunum. Hann lýsir því sem ákveðinni manndómsvígslu að fara í göngur í fyrsta sinn. Helgi Páll Gíslason segir frá fyrstu reynslu sinni af göngum á Auðkúluheiði. Hann var ekki nema tíu ára þegar hann fór fyrst en til þess að mega fara þurfti hann að læra öll örnefnin á heiðinni utanbókar. Hann er einnig mikill hestamaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4086 EF
SM 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Örnefni , hestar og göngur og réttir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason
Sigrún Magnúsdóttir
Ekki skráð
Ekki skráð
06.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2018