SÁM 86/832 EF

,

Dóttir heimildarmanns sá eitt sinn huldufólk. Hún var að fara með kaffi til fólksins sem stóð við heyvinnu. Var hún með bréf í spotta á eftir sér og allt í einu er því hent fram fyrir hana og hún heyrir að það er hlegið. Sér hún þá strák í samfesting stökkva burt frá henni. Þegar hann kom inn að klöppinni sá hún hann hverfa þar inn. Um leið og hann fór inn sá hún fullt af fólki þar inni og virtist það vera mjög fínt klætt


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/832 EF
E 66/72
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, búskaparhættir og heimilishald og barnastörf
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Geirlaug Filippusdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.11.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017