SÁM 89/1838 EF

,

Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í einu að fiska en venjulega var það alltaf aflamikið. Varð þá einum manni að orði að það væri búið að koma einhverju fyrir í því. Farið var að leita og þá fannst járnarusl og annað dót. Þetta var tekið í burtu og þá fór að veiðast aftur á bátnum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1838 EF
E 68/37
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn og galdrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017