SÁM 89/1942 EF

,

Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því verra var veðrið. Skítur var fyrir auknum verðmætum. Peningar voru fyrir slæmu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1942 EF
E 68/103
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, veðurspár og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017