SÁM 90/2108 EF

,

Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og skutu þeir í þá með kanónum. Bak við steinana á ströndinni var maður sem að gaf þeim merki um hvar skotið hafði komið. Einu sinni var þjóðhátíðardagur Frakka og þá skutu þeir af kanónum og þá sprungu rúðurnar í húsunum næst ströndinni. Einu voru Danir að æfa sig og þá sprakk kanónan og eldurinn komst í púðurgeymslu og á bátnum fórust 12 manns enda var þetta mikil sprenging.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2108 EF
E 69/65
Ekki skráð
Sagnir
Slysfarir, hernám, danir, hátíðir, frakkar og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017