SÁM 88/1520 EF

,

Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni tókst að koma auga á þá fyrr en þeir á hana. Þegar hún kom fyrst að Djúpi á Snæfjallaströndinni leyndist hún lengi í fjárhúsi. Faldi fjármaðurinn hana því að hann var ástfangin af henni. Gat hann leynt henni þangað til séra Þórður varð hennar var. Þórður giftist síðan Möngu. Manga var hin mesta fríðleikskona. Möngu var drekkt í Möngufossi. En hennar er þó getið í manntalinu árið 1703.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1520 EF
E 67/40
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , prestar , galdramenn , sakamál , ástir og fossar
MI D1711
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017