SÁM 89/1947 EF

,

Draumar fyrir atburðum í eigin lífi. Heimildarmann dreymdi að hún færi í geimfari á milli hnatta. Hún þóttist vera stödd hjá Austurbæjarskóla og fór hún þar að geimfari. Einar Magnússon og Asgeir Ásgeirsson fóru með henni ásamt fleirum skólakrökkum. Jón forseti og faðir heimildarmanns taka á móti fólkinu á öðrum hnetti. Á þessum hnetti var líka Guð og þeir hjálpa til við að stjórna Íslandi. Þarna var logi sem að heimildarmanni fannst ákaflega fallegur. Stuttu seinna urðu þau að fara heim og heimildarmaður fór síðan í strætisvagni heim til sín.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1947 EF
E 68/107
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þóra Marta Stefánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017