SÁM 91/2460 EF

,

Draumur heimildarmanns um föður sinn og bróður fyrir húsnæði. Dreymir fyrir lóðum, önnur er afgirt en hin er með byggðum grunni. Faðir hennar segist hafa byggt grunninn handa þeim en þau skuli byggja ofaná. Þegar hún vaknar ræður hún drauminn þannig að bráðlega hlotnist þeim íbúð sem þau yrðu lengi í. Það gekk eftir og þau fluttu inn en fyrri eigandi fær aðsetur í tveim stofum. Einn daginn þegar heimildarmaður er að taka til í stofunni þá opnar hún svalahurðina í fyrsta sinn og stóð undrandi yfir því sem hún sá. Beint fyrir utan er græni bletturinn með hvítri girðingu allt í kring, sami og í draumnum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2460 EF
E 72/22
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017