SÁM 91/2472 EF

,

Móður dreymdi konu sem bað um nafn en henni líkaði ekki nafnið og vildi ekki láta hana heita því. Þegar dóttirin er eins árs fer hún að veikjast og bakið fer að bogna, um tvítugt var hún orðin algjör krypplingur. Þetta var kallað nafnakryppa. Móðir heimildarmanns varaði þau svo oft við því að hlýða ekki vitjunum. Hún segir Bjarna syni sínum þessa sögu og hann þorir ekki öðru en að láta barnið heita Óttar Bjarkan. Mörgum árum seinna kemur maður að norðan og spyr hvað börnin heiti. Hann heggur við þetta nafn og segist hafa þekkt einn Óttar Bjarkan sem var kaupsýslumaður að norðan.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017