SÁM 89/1845 EF
Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu þegar þeir voru að veiða í gegnum ís. Þá var hláka og þeir drukknuðu þar tveir. Það skilur enginn í því hvernig hann dó. Hann kom til að veiða og þegar farið var að gá að honum fannst báturinn á hvolfi.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/1845 EF | |
E 68/42 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Fiskveiðar , slysfarir og vötn | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Guðrún Magnúsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
05.03.1968 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017