SÁM 89/1845 EF

,

Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu þegar þeir voru að veiða í gegnum ís. Þá var hláka og þeir drukknuðu þar tveir. Það skilur enginn í því hvernig hann dó. Hann kom til að veiða og þegar farið var að gá að honum fannst báturinn á hvolfi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1845 EF
E 68/42
Ekki skráð
Sagnir
Fiskveiðar, slysfarir og vötn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Magnúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017