SÁM 90/2151 EF

,

Útilegumannasaga. Á Arnardalsheiði er hellir sem að kallast Vamm. Þar áttu útilegumann að hafa verið. Þeir náðu sér í stúlku frá Heiði en hún var frekar séð. Einu sinni þegar þeir komu hraktir heim lét hún þá hafa hrein föt en hún hafði snúið við einni ermi og einni skálm á fötunum þannig að það tók tíma fyrir þá að klæða sig. Á meðan notaði hún tækifærið og hljóp í burtu. Hún slapp heim á Heiði. Menn trúðu því að þetta væri satt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Sagnir
Útilegumenn , útilegumannatrú og hellar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar J. Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017