SÁM 89/1767 EF

,

Pétur á Tjörn var á leiðinni frá Höfnum að Tjörn. Þegar hann kom inn í Torfdalinn sá hann eitthvað kvikindi við götuna. Hann hélt ótrauður áfram en var með svipuna tilbúna. Þegar hann kom nærri kvikindinu tók það til flugs og flaug yfir hann. Það steypti sér á kaf í Torfdalsvatn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1767 EF
BE 68/3
Ekki skráð
Sagnir
Vatnaskrímsli
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Karl Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
25.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017