SÁM 91/2465 EF

,

Kristján tekst á við óvætt á Barðaströnd, menn töldu skepnuna hafa verið otur. Hann var á ferð á hesti að næturlagi, verður allt í einu var við að þar er komið dýr fast að hestinum og hleypur með honum. Hann sá strax að það var ekki hundur þótt dýrið væri svipað að stærð. Hann herðir á en kemst ekki framfyrir og allt í einu tekur dýrið upp stökk og stekkur upp á lendar á hestinum og hesturinn hálf trylltist. Hann rétt náði að slíta sig af. Hann lá svo í rúminu eitthvað eftir þetta


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2465 EF
E 72/26
Ekki skráð
Sagnir
Skrímsli og furðudýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017