SÁM 89/1875 EF

,

Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi huldukona með hring sem hún vildi gefa henni. Sagði huldukonan henni að Jón landlæknir hefði átt þennan hring og eitthvað af börnum hennar yrði að bera hann. Þar sem hún átti þrjá drengi taldi hún víst að einn þeirra yrði landlæknir en það varð ekki. Dóttir eins þeirra hinsvegar giftist séra Jóni og afi hans var Jón landlæknir og séra Jón átti hring sem á stóð JTH. Hann var mjög líkur þessum hring sem hún sá í draumnum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1875 EF
E 68/61
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, draumar, prestar og fyrirboðar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingunn Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017