SÁM 88/1533 EF

,

Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom með sokkakippu og skvetti hún vatni framan í hann. Hann taldi þetta vera eina af vinnukonunum og hljóp á eftir henni. Hann náði henni ekki og hvarf á bak við hól. Hann fór þá heim og sofnaði en dreymdi að hún kæmi til hans og hló að því að hann hefði haldið að hann gæti náð henni. Allar vinnukonurnar voru í tjaldinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1533 EF
E 67/49
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar, húsbúnaður, búskaparhættir og heimilishald, heyskapur, fatnaður og eyjar
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundína Ólafsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017