Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði, 05:20 - 08:44
18 ára var hann kominn í Menntaskólann í Hamrahlíð. Hafði ungur vanist að faðir hans var félagi í Tónlistarfélagi Reykjavíkur. Sótti oft tónleika þar. Kynnti jass, klassík og framúrstefnu í MH. Miklu fjölbreyttari tónlist. Í skólanum var lítill tónlistarklúbbur. Fór á USAS, upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og fékk lánaðar blús plötur. Hlustaði á Copland og Messiaen. Tónlist var mikið rædd í skólanum. Tónlistarkennsla var ekki í skólanum sem leiddi þau á þessa braut. Man eftir einhverjum skólafélögum, en minna um nöfn.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.02.2018