Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði, 05:20 - 08:44

,

18 ára var hann kominn í Menntaskólann í Hamrahlíð. Hafði ungur vanist að faðir hans var félagi í Tónlistarfélagi Reykjavíkur. Sótti oft tónleika þar. Kynnti jass, klassík og framúrstefnu í MH. Miklu fjölbreyttari tónlist. Í skólanum var lítill tónlistarklúbbur. Fór á USAS, upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og fékk lánaðar blús plötur. Hlustaði á Copland og Messiaen. Tónlist var mikið rædd í skólanum. Tónlistarkennsla var ekki í skólanum sem leiddi þau á þessa braut. Man eftir einhverjum skólafélögum, en minna um nöfn.


Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.02.2018