SÁM 89/1746 EF

,

Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur en annað fólk. Kastali er hjá Bílduhóli. Heimildarmaður var þar á ferð hjá Kastala og lagðist þar fyrir í brekku og sofnaði. Kom þá til hennar maður og bauð hana velkomna á staðinn. Nóttina eftir var hún sótt til vitjunar. Hún tók í hendi á manni sem að hafði verið veikur og hann skrifaði henni bréf; Ekki gleymist handtak hlýtt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1746 EF
E 67/196
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Örnefni , huldufólk , huldufólksbyggðir , huldufólkstrú , bækur og handrit , staðir og staðhættir , nauðleit álfa , lækningar og veikindi og sjúkdómar
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Gróa Lárusdóttir Fjeldsted
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017