SÁM 93/3535 EF

,

Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndist Laufáskirkja brenna. Fyrri ábúandi á Jarlsstöðum, Lárus Hannesson Scheving, gróf í hólinn og fann eina spesíu; nóttina eftir dreymdi hann mann sem sagði að ekki væri fjársjóður í haugnum, heldur undir þúfu í túninu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3535 EF
E 87/7
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fólgið fé, haugar, víti og varúðir og vafurlogar
MI C523 og mi n531
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017