SÁM 88/1563 EF

,

Vissir draumar voru fyrir vissu veðri. Það sem var hvítt á litinn var fyrir snjókomu. Hey var fyrir harðindum. Heimildarmaður telur að rauð klæði eða kjólar hafi verið fyrir þurrkum. Brennivín var fyrir rigningu. Mann heimildarmanns dreymdi fyrir daglátum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1563 EF
E 67/72
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Eyjólfsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017