SÁM 88/1567 EF

,

Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom fyrir að sjóreknir menn fundust á fjörum heimldarmanns. Lík rak á Skaftafellsfjöru og farið var með það og jarðað í kirkjugarðinum. Heimildarmaður vildi láta gera upp leiðið og næstu nótt á eftir að hann gerði það, þá fannst honum sjá mann með sjóhatt á höfðinu standa í stiganum. Maðurinn sagði að hann hafði gert vel.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1567 EF
E 67/75
Ekki skráð
Reynslusagnir og æviminningar
Draumar, fjörur, nýlátnir menn og sjóslys
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017