SÁM 90/2301 EF
Spurt er um silungamóður. Heimildarmaður hefur heyrt um slíkt í Gæsavatni. Menn voru eitt sinn við veiðar í vatninu og veiddu þá silung sem var stærri og öðruvísi en hinir. Síðan þetta gerðist hefur aldrei neitt veiðst í vatninu. Þessi fiskur var kallaður silungamóðir og er það eina sem heimildarmaður hefur heyrt um slík fyrirbæri
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2301 EF | |
E 70/46 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Furðufiskar | |
TMI R501 og mi b60 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Magnús Þórðarson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
08.06.1970 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017