SÁM 05/4094 EF

,

Sagt frá reimleikum í Hörgsholti í Hrunamannahrepp sem afi eins viðmælenda varð vitni að. Þar heyrðist hófadynur á kvöldin og jörðin titraði samfara því. Einnig heyrðist hlátur og skvaldur. Við þetta trylltust hundarnir á bænum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4094 EF
KS 1999/1
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar , heyrnir og hundar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson
Kristinn H. M. Schram
Ekki skráð
23.10.1999
Hljóðrit Kristins H. M. Schram
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 5.06.2019