SÁM 89/1810 EF

,

Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn karl. Hann var borinn inn í húsin en eftir það varð svo reimt í þessum húsum að þau voru lögð niður. Valkyrja er þúfa í Kóngsbakkalandi. Heimildarmaður getur sér til þess að þetta sé völvuleiði. Ekki eru sögur með öðrum örnefnum. Grásteinn. Stórar þúfur eru í túninu á Kóngsbakka. Tilgátur eru um að það séu fornmannahaugar. En annað kom í ljós þegar túnið var sléttað.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1810 EF
E 68/20
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, leiði, reimleikar, völvuleiði og beitarhús
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017