SÁM 89/2081 EF

,

Um færafiskirí. Menn voru misjafnlega iðnir við að draga. En þeir sem að fiskuðu urðu iðnir. Færið var alltaf í sjónum. Sagt var að þeir sem stóðu við færið voru kallaðir náskakarar. Illsviti var að fá grásleppu á færið. Mikið kapp var við færið. Formenn voru harðir á því að það væru aldrei minna en tvo færi út í. Sumir voru að lauma fiskinum inn fyrir í bátinn því að þeir vissu að formaðurinn myndi vakna ef að hann heyrði spriklið í fiskinum.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/2081 EF
E 69/46
Ekki skráð
Sagnir
Fiskveiðar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017