SÁM 20/4281

,

Safnara spyr hvort andúðin milli pönkara og diskófólks hafi rist djúpt. Upplifun heimildarmanns er að lítil samskipti hafi verið á milli fylkinganna, hann hafi ekki þekkt neinn sem ekki hlustaði á pönk. Hann sjálfur hafi nær eingöngu hlustað á pönk, en hann hafi þó sótt Stuðmannatónleika því Stuðmenn hafi höfðað til breiðs hóps og ætíð náð að endurnýja sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 20/4281
MSG 2007/5
Ekki skráð
Æviminningar
Tónlist og tónleikar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Óskar Jörgen Sandholt
María Sigrún Gunnarsdóttir
Ekki skráð
21.03.2007
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007
Engar athugasemdir

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 4.05.2021