SÁM 85/280 EF

,

Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimildarmaður minnist þess að það hafi verið kveðnar rímur á kvöldin. Kveðnar voru rímur af Þorsteini Uxafót, Lofsrímur, Göngu-Hrólfs rímur. Lárus kvað einn oftast nær en stundum gripu strákar í það líka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/280 EF
E 65/13
Ekki skráð
Lýsingar
Kveðskapur, smíðar, viðurnefni og kvæðamenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhallur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017