SÁM 85/280 EF

,

Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimildarmaður minnist þess að það hafi verið kveðnar rímur á kvöldin. Kveðnar voru rímur af Þorsteini Uxafót, Lofsrímur, Göngu-Hrólfs rímur. Lárus kvað einn oftast nær en stundum gripu strákar í það líka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/280 EF
E 65/13
Ekki skráð
Lýsingar
Kveðskapur , smíðar , viðurnefni og kvæðamenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhallur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017