SÁM 89/2073 EF

,

Álög á Reykjarfirði. Hjón bjuggu þar og maðurinn þar á bænum vildi stækka húsið. Þá dreymdi konuna að til sín kæmi kona sem bað hana um að sjá til þess að húsið yrði ekki stækkað. Bóndinn sinnti þessu ekki en veturinn eftir missti hann allt féð. Hann flutti þá burt og þegar verið var að flytja burt urðu konan og barnið veik en maðurinn dó.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2073 EF
E 69/42
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarney Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017