SÁM 89/1939 EF

,

Maður heimildarmanns vissi áður en menn dóu. Einn maður var með krabbamein og einn daginn sagði maður heimildarmanns að núna væri hinn dáinn. Það kom í ljós að hann hafði dáið þennan dag. Hann vissi líka hvenær hann yrði sóttur og eitt kvöldið sagðist hann vera viss um að hann yrði sóttur og það gekk eftir. Eitt sinn var hann að lesa blöðin og þá var hann viss um að líklega kæmi einhver bráðum því að blekbyttan hafði fallið á hliðina af sjálfu sér. Stuttu seinna kom maður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1939 EF
E 68/101
Ekki skráð
Sagnir
Fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017