SÁM 89/2057 EF

,

Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarmaður var búinn að gefa Gísla upp heimildir og sagnir í bók um afa sinn. Í hólmanum var hár höfði og ekki mátti slá hann. Erfitt var að komast í hólminn en féð var haft í landi í Hólmaseli. Alltaf þurfti að fara yfir ána. Túnið gaf af sér 100 hesta. Afi heimildarmanns fór til sjós hverja einustu vertíð. Mörg harðindaár. Árið 1882 gengu mislingar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2057 EF
E 69/31
Ekki skráð
Sagnir
Álög , búskaparhættir og heimilishald , bækur og handrit , tíðarfar , bæir og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017