SÁM 89/1804 EF

,

Faðir heimildarmanns var ekki myrkfælinn. Eitt sinn fór hann út í kirkjuna á Úlfljótsvatni seint á kvöldi. Þegar hann kom inn í hana sá hann hvítan strók í mannsmynd þar inni. Þetta stóð við altarið en á meðan hann var þarna eyddist þetta. Hann varð var við ýmislegt en heimildarmaður telur þó ekki að hann hafi verið skyggn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1804 EF
E 68/16
Ekki skráð
Sagnir
Afturgöngur og svipir, skyggni og kirkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Katrín Kolbeinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017