SÁM 93/3548 EF

,

Mikið var ort af bæjavísum eða bændavísum. Þórður Kárason orti kvæði um alla bændur í Biskupstungum um 1912-14. Runólfur fer með nokkrar vísur úr kvæðinu: "Mætur Sveinn í Miðholti"; "Á Drumboddsstöðum þekkir þjóð"; "Í Kjarnholti geiragrér". Vísurnar eru úr lengri bændarímu Þórðar, fyrsta vísa kvæðisins mun vera: "Þótt þar engin hírist hjón".


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3548 EF
E 87/18
Ekki skráð
Kvæði
Ekki skráð
Ekki skráð
Þótt þar engin hírist hjón
Ekki skráð
Ekki skráð
Runólfur Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Þórður Kárason
29.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.06.2017