SÁM 93/3695 EF

,

Þórhildur segir frá Katanesdýrinu sem er frægur draugur; eitt sinn var safnað liði til að vinna dýrið, en enginn verður var við dýrið í dag. Það var í tjörn rétt hjá túninu og þorði fólk ekki að fara þar framhjá í myrkri; fólk þótti hafa séð dýrið, sem hljóp einsog hundur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3695 EF
ÁÓG 78/13
Ekki skráð
Sagnir
Óvættadýr, skrímsli og furðudýr, verur og dýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhildur Sigurðardóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
17.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 23.05.2018