SÁM 85/232 EF

,

Sigfús Jónsson á Hvannavöllum var merkur maður. Hann hafði fagra söngrödd, var fjölmaður mikill, fimur og fær veiðimaður. Hann hljóp við tófu á greni og hafði yfirtökin. Eitt sinn var Gísli á Múla búinn að reka lömbin á afrétt. Sigfús sá að tófan var búin að drepa 8 lömb. Gísli bað Sigurð að koma á greni, en Sigfús fór á undan, fann grenið og svo kom Sigurður. Hann vann annað dýrið en hitt koma aldrei. Eina nóttina segir Sigurður að sig sé farið að syfja og dreymir hann þá tófuna. Þegar hann vaknar sér hann Sigfús og tófuna. Sigurður fellur dýrið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/232 EF
E 66/26
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, æviatriði og refa- og minkaveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017