SÁM 93/3838 EF

,

Sagnir af slysförum: 20 áttu að drukkna í Jökulsá á Breiðamerkursandi og jafnmargir að hrapa í Ingólfshöfða; sagt frá þeim tveim síðustu sem fórust undir þeirri bölvun. Sagt af manni sem fórst í Hornafjarðarfljóti. Fá sjóslys í Suðursveit, hvorki á 19. og 20. öld, þó fórust tveit bræður; sjóslys voru fleiri í Mýrdal. Þorsteinn Arason á Reynivöllum lenti í snjóflóði í Þverárfjalli 1924; piltur hrapaði í fjallinu og fórst þegar hann var að smala.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3838 EF
E 93/8
Ekki skráð
Sagnir
Ár, slysfarir og snjóflóð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Torfi Steinþórsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.9.1993
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir