SÁM 86/867 EF

,

Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingur að draugur fylgdi ættinni hennar. Þegar hana dreymdi drauginn sneri hún á hann og sagði honum að ríða húsum á Felli. Draugurinn kom til hennar þrisvar sinnum um nóttina og hún sagði honum að fara að Felli. Daginn eftir kom maður frá Felli sem sagði að fólki þar hafi ekki orðið svefnsamt því það var alltaf hamast á bænum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/867 EF
E 66/93
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, reimleikar, afturgöngur og svipir, draugar og ráð gegn draugum
MI E430 og mlb 4021*
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hallbera Þórðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017