SÁM 90/2315 EF

,

Sögn um konu sem dreymdi huldukonu sem bað hana um að hjálpa sér um mjólk. Konan gefur huldukonunni mjólk í einhverjar vikur og fær hring að launum frá huldukonunni. Þegar konan dó fóru dætur hennar tvær að rífast um hringinn en þá hvarf hann


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2315 EF
E 70/58
Ekki skráð
Sagnir
Verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
ML 6020 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Elísabet Friðriksdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017