SÁM 05/4086 EF

,

Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá því þegar hún sá draug út um gluggann í Fornahvammi en þar hafði nokkru áður flugmaður farist í flugslysi; þetta var í eina skiptið sem viðmælandi varð var við nokkuð yfirnáttúrulegt. Hún segir frá Írafells-Móra en móðir hennar sá hann einhverju sinni hlaupa upp tröppur í bænum; hins vegar segist hún ekki muna eftir neinni sérstakri hjátrú í sveitinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4086 EF
ÓÞ 2003/4
Ekki skráð
Æviminningar
Fylgjur, húsakynni, ættarfylgjur, hjátrú og draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björg Þorkelsdóttir
Ólafur Þór Þorsteinsson
Ekki skráð
09.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2018